3.8.2007 | 11:25
Ylhýra Ísland
Mér finnst þetta yndisleg alibi.
Rannsóknir vegna Gróðurhúsaáhrifa á Íslandi. Er það bara ég, eða er eitthvað pínku krúttlegt við þetta. Segir heimurinn bara...
"Ahh, hann Kafeel er svo góður maður, bara uppi á litla sæta krúttlega íslandi að bjarga heiminum"
Það er allavega góðs viti að þeir noti okkur sem fjarvistarsönnun, því það þýðir að þeir eru ekki að gera neitt hérna.
kv.
Pi
Átti að segja að tilræðismaður væri í fríi á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Leo Pi.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, sá sem færi raunverulega til Íslands til þess að rannsaka gróðurhúsaáhrif væri ekki að gera neitt.
Ívar Pálsson, 3.8.2007 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.